top of page

Byggingar

DJI_20240615112408_0018_D.jpg

Aðal- og alverktaka

Við tökum verkefni að okkur sem aðalverktaki, hvort sem gengið er til samninga eftir útboð eða beint. Atlas sér um innkaup, áætlanagerð, framvindustýringu og samhæfingu allra fagaðila. Þar sem það á við bjóðum við einnig stýriverktöku og rammasamninga, með áherslu á gagnsæi og fyrirsjáanleika í kostnaði. Verkstjórateymið fylgir staðfestum gæðalíkani og HSE-ferlum, heldur utan um breytingabeiðnir og skilar reglulegum stöðuskýrslum. Niðurstaðan er örugg framkvæmd og skilvirk afhending – í stórum sem smáum verkum.

verkefnastjornun2.jpg

Byggingarstjórn

Hjá fyrirtækinu starfa byggingastjórar og iðnmeistarar og er unnið eftir samþykktu gæðakerfi. Í framkvæmdum á vegum Atlas Verktaka eru gerðar reglulegar úttektir til að tryggja gæði og koma í veg fyrir ágalla. Starfsmönnum til aðstoðar við vinnslu gæðakerfis notar fyrirtækið Ajour system.

DJI_20250402121627_0069_D.jpg
byggingarstjorn.jpg

Verkefnastýring

Verkstjórar sjá um almenna verkefnastýringu og gæðaeftirlit yfir hinum ýmsu verkefnum. Fyrirtækið hefur sérþjálfaða verkstjóra í sínu teymi sem sjá til þess að gæði, öryggi og gott skipulag sé í forgrunni hvers verkefnis fyrir sig.

bottom of page